Upplýsingatækni og skólastarf |
Spjallforrit á vefsetrum
salka
06:52h
ég var að skoða svona kerfi þar sem maður getur fylgst með þeim sem er á vefsetri manns og spjallað við viðkomandi. Er búin að hlaða niður einhverju sem heitir human click frá Bravenet og svo skoðaði ég Sýnist þetta vera sniðugt fyrir vefverslanir þ.e. ef viðskiptavinurinn óskar aðstoðar (smellir á chat hnapp) þá er einhver manneskja sem getur veitt aðstoð. Human click sýnir t.d. hvort maður er on-line. Ágætt líka í kennslu og fyrir viðtalstíma. |
Online for 8134 days
Last modified: 21.8.2002, 17:56 Status
Þú ert ekki skráð(ur) inn ... login
Menu
Search
Calendar
Recent updates
Auðveldustu vefannálaverkfærin? Ég hugsa að
þau einföldustu sé antville.org og xanga.com
by salka (17.9.2002, 05:50)
Spjallforrit á vefsetrum ég var
að skoða svona kerfi þar sem maður getur fylgst með...
by salka (23.8.2002, 06:52)
Dagatöl Hér eru dagatöl frá
Susie's Graphics http://www.snidervillage.com
by salka (22.8.2002, 14:57)
Ódýr lén og vefgeymsla Ég
er að spá í verð á lénum og vefgeymslum. lén...
by salka (21.8.2002, 17:54)
Kennsla í vefsíðugerð Var að
kenna fjarnemum í KHÍ í morgun, fórum m.a. í vefsíðugerð...
by salka (20.8.2002, 15:44)
Menningarnótt í Reykjavík
Á
laugardagskvöldið fór ég niður í bæ og fór á ýmsa listviðburði...
by salka (19.8.2002, 00:41)
Blogg fyrir byrjendur Þennan vefannál
geri ég í kerfinu antville.org til að sýna nemendum mínum...
by salka (15.8.2002, 18:05)
Prófun á vefannál í antville.org
Þetta er sýnishorn sem ég bjó til fyrir námskeiðið upplýsingatækni...
by salka (15.8.2002, 17:57)
|